Fotoval

Fotoval logo

Fotoval var stofnað árið 1984 af Vali R. Johannssyni.og var í upphafi eingöngu verkstæði en hefur nú í yfir 35 ár einnig verið verslun með nýja og notaða hluti í Skipholti 50B.

Valur starfaði hjá Ljósmyndaþjónusta Mats frá stofnun til 1979 er hann fór út til náms.Lærði í bandaríkjunum, hjá National Camera í Denver Colorado og starfaði síðan hjá Nagamine Camera í Lahaina á Maui, Hawaii og hjá Central Camera repair í San Diego Californa áður en Fotoval var síðan Stofnað 1984.

Frá Stofnun Fotoval hefur Valur fengið þjálfun í myndvélaviðgerðum í evrópu hjá Minolta, Olympus, Konica, Samsung og Casio í þýskalandi og Nikon í Danmörku.

Fotoval hefur séð um viðgerðarþjónustu fyrir mörg þekkt merki í ljósmyndaheiminum svo sem Konica, Minolta, Olympus, Nikon, Casio, Sigma, Panasonic og mörg fleiri merki.

Netfang: fotoval@fotoval.is
Opnunartímar: mánudaga til föstudaga kl. 10-18.