Notað

Við bjóðum upp á notaðar myndavélar og linsur sem allar hafa verið yfirfarnar og erum við það öryggir með gæðin á þeim að við veitum sex mánaða ábyrgð á þeim. 

Leifturljós og aðra smáhluti listum við ekki upp. Þeir viðskiptavinir sem hafa áhuga á að fá upplýsingar um þær vörur er bent á að senda okkur fyrirspurn á netfangið fotoval@fotoval.is eða hér í gegnum síðuna.

Við leitumst við að veita góða og örugga þjónustu jafnt sem verð.

Með margra ára reynslu í viðgerðum á vélum og vant auga þá getum við sagt með vissu um að notuðu vélarnar hjá okkur séu í því standi sem við lofum.

Cannon eos minniCannon fd minnimikro four thirds minni Minolta MD minniNikon minniOlympus minniPentax minnisigma minniymislegt minni