Fotoval hefur hafið sölu á Ilford bleksprautupappír fyrir flestar gerðir af prenturum. Höfum fengið sendingu af nokkrum gerður frá 10x15cm upp í A3+ (32,9 x 48.3cm) Verður væntanlegt í vefverslun innan tíðar.
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira