Fotoval hefur hafið sölu á Ilford bleksprautupappír fyrir flestar gerðir af prenturum.
Höfum fengið sendingu af nokkrum gerður frá 10x15cm upp í A3+ (32,9 x 48.3cm)
Verður væntanlegt í vefverslun innan tíðar.IG-generic-A4-lid_final-03